top of page

UM OKKUR.

Áður en Einingar ehf var stofnað þá höfðu stofnendur fyrirtækisins unnið saman allt frá árinu 2010. Eftir áralangt samstarf var svo ákveðið að útvíkka samstarfið með stofnun Einingar ehf með skýra sýn hvert við vildum fara.

 

Við viljum byggja á umhverfisvænum lausnum í byggingum og höfum kosið að vinna mest úr þeim efnum sem eru umhverfisvæn með sjálfbærni í huga. Við viljum minnka kolefnisspor í okkar starfsemi  eins mikið og kostur er og viljum vera ábyrgt fyrirtæki í umhverfismálum á Íslenskum byggingamarkaði.

Við munum nálgast markmið okkar í grænum lausnum með nákvæmu kolefnisbókhaldi sem bæði nær til notkunn á hráefni sem hefur sem minnst kolefnisspor og flokka allan úrgang. Einnig skráum við alla flutninga sem ítarlegast. Við trúum því að sá kostnaður vegna þessa skili sér margfalt  til baka í betri rekstri fyrirtækisins.

Hafa samband

Stangarhylur 5

110 Reykjavík

565 1560

  • Facebook
  • Instagram

Takk fyrir að senda okkur skilaboð.

bottom of page