top of page

Efnið er niðurskorið í fullkominni  tölvuskurðarvél samstarfsaðila okkar í Litháen sem sagar og fræsir efnið eftir þörfum.

FORSNIÐIÐ GRINDAREFNI
(Precut - efnispakkar)

Bjóðum upp á efnispakka í forsniðin grindarhús. 

Helstu kostir eru að ekkert afsag er af timbri og þar ef leiðandi er ekki verið að flytja óþarfa efni á milli landa. Styttri byggingatími. Tilavalið fyrir verktaka eða þá sem vilja byggja sjálfir sitt eigið grindarhús.

379761937_815874617208567_6555437096003839040_n.jpg

ALLT  EFNI SEM  ÞARF TIL AÐ BYGGJA TIMBURHÚS...

2017-08-25 11.46.55.jpg
demo02.jpg
2018-08-08 10.26.28.jpg

Allt efni er skorið niður í stærðir og er búið að merkja allt efni þannig að samsetning er einföld.

378497116_815874693875226_8524663850435043792_n.jpg
378144938_815874673875228_2595467689833321504_n.jpg
379761937_815874617208567_6555437096003839040_n.jpg

Hér má sjá hvernig efnið kemur til landsins og er mjög góð nýting á flutningi.

Efnispakkanum fylgir nákvæm teikning af því hvar hvert stykki á að vera í grindinni. 

2023-07-31_7-50-49.jpg

Hægt er að fá með efnispakkanum allt annað efni sem til þarf eða:
Utanhúsklæðningu  - Loftunarlista - OSB plötur og einstreymisdúkur - Einangrunn - Rakavörn - Rafmagnsgrind - Einangrunn - Gifs eða panill

SÝNIDÆMI Á HÚSGRINDUM

untitled-1.jpg

135 m2  Einbýli 

untitled-6.jpg

140 m2  Einbýli 

untitled-4.jpg

78 m2  Sumarhús 

4-karkasas1.jpg
4-fasadas.jpg
01_copy.png

98 m2  Sumarhús 

97,5 m2  Sumarhús 

94 m2  Sumarhús 

Sendu okkur þínar teikningar eða við hönnum fyrir þig: 
Forsniðið grindarefni er hægt að gera eftir þínum teikningum eða við hönnum húsið fyrir þig.

FÁÐU KOSTNAÐARÁÆTLUN Í ÞITT HÚS

Hægt er finna viðmiðunarverð með því að slá inn í verðreiknivélina hér fyrir neðan og fá einhverjar verðhugmyndir.

Verðreiknivélin er hugsuð fyrir þá sem eru enn með verkefni hugmyndastigi. 

Athugið að verð sem reiknivélin sýnir er ekki endanlegt verð og getur verið breytilegt eftir gerð húsa.

VIÐMIÐUNARVERÐ Í GRINDAREFNI FORSNIÐIÐ. EINGÖNGU GRINDAREFNI. 

Þegar þú leitar til okkar þá færð þú kostnaðaráætlun og svo leitum við tilboða hjá verksmiðju Þú greiðir eingöngu  kostnaðarverð frá verksmiðju og þú flytur inn efnið í gegnum okkur á kostnaðarverði.  ​

Athugið að alltaf þarf að gera grindarteikningar fyrir tölvuskurðarvélina og er sá kostnaður 290.000.- 

Við leggjum mjög mikið upp úr því að vanda til verka þegar þú leitar  verðtilboða og þess vegna viljum við fá sem bestar upplýsingar hvað þú ert að leita að. 

VERÐREIKNIVÉL FYRIR EFNISPAKKA Á GRINDARHÚSUM  FRÁ VERKSMIÐJU 

Efnispakkar sem innihalda þá efni sem til þarf.

Útveggjaklæðning er ekki innifalin í efnispakkanum. 

Greiða verður 290.00 kr fyrir grindarteikningar fyrir tölvuskurðarvél sem bætist við verð efnispakka. 

SJÁ EFNISLISTA HÉR

SJÁLFBYGG: 

Við afhendum einingarnar á byggingastað.

MEÐBYGG: 

Við sjáum um að reisa einingar á sökkla sem fyrir eru. ​

ALBYGG:

Við sjáum um alla þætti framkvæmdanna eða  reisum sökklar og reisningu á einingum. (Innifalið er ekki efni í sökkla)​

Við leggjum mjög mikið upp úr því að vanda til verka þegar þú leitar  verðtilboða og þess vegna viljum við fá sem bestar upplýsingar hvað þú ert að leita að. 

GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIR EFNISPAKKA OG PRECUT

GILDIR EINGÖNGU UM SJÁLFBYGG

1. greiðsla  til verksmiðju - Framleiðsluteikningar verksmiðju (Er hluti af verkfræðiteikningum)  2.000.- 4.000.- EUR

2. greiðsla til verksmiðju - Greitt þremur dögum eftir undirskrift samnings - 30% af heildarverði áætlað

3. greiðsla til verksmiðju - Greitt þrem dögum áður en byrjað er á framleiðslu -15% af heildarverði áætlað

4. greiðala til verksmiðju - Greitt þegar 50% af framleiðslu er lokið í verksmiðju. - 15% af heildarverði áætlað

5. greiðsla til verksmiðju - Greitt þegar einingar fara frá verksmiðju - 15% af heildarverði áætlað

6. greiðsla til flutningsaðila og þóknun - Greitt þegar einingar koma til Íslands - 25% af heildarverði áætlað

bottom of page