top of page

CLT 
KROSSLÍMDAR TIMBUREININGAR

Bjóðum upp á krosslímdar timbureiningar sem er byggingarmáti sem er að riðja sér mikið til rúms hér á landi. Krosslímdar timbureiningar er það byggingarefni sem hefur mest jákvætt kolefnisspor

clt-paneelid-riigigumnaasiumis-scaled-1152x720-c-default.jpg

UMHVERFISVÆNT UMFRAM ALLT....

Hvað er krosslímd timbureining

  CLT krosslímd timbureining er nýjung sem er að ryðja sér rúms hér á landi sem og annarstaðar í Evrópu.

Kostir eininganna er stuttur byggingatími, umhverfivænt, mikill styrkur og gott einangrunnargildi svo eitthvað sé nefnt.

Picture2.jpg
IMG_0805.JPG
IMG_0816.JPG
Pile of Logs

Umhverfisþátturinn

• Hús úr Krosslímdum timbureiningum er sá byggingarmáti sem kemst næst því að kolefnisjafna það spor sem mannvirkið skilur eftir sig.

• Við viljum velja það hráefni sem getur minnkað neikvæð áhrif á náttúru og umhverfi hvort sem það er framleiðsla eða flutningur á hráefni.

Picture5.jpg
Picture4.jpg
Picture6.jpg

FRÁGANGUR- UTAN

Hægt er ganga frá einingunum utan með mismunandi hætti. Hvort um er ræða málma, flísar eða timbur.

Picture7.jpg
Picture8.jpg

FRÁGANGUR AÐ INNAN

• Frágangur að innan getur einnig verið með mismunandi hætti hvort um er að ræða sléttir gifsveggir eða eða láta límtréð vera sýnilegt.

Frágangur á CLT einingaum

Við viljum reyna að útiloka allar kuldabrýr og því tvískiptum við einangrunn í útveggjum og höfum tvískipt lag af 50 mm af steinull 

Einnig bjóðum við upp á CLT einingar sem eru 1200 mm breiðar og hægt að raða þeim saman eftir hentuleika 

2022-07-25_9-13-18.jpg

FÁÐU KOSTNAÐRÁÆTLUN Í ÞITT HÚS

VIÐ FLYTJUM INN EININGAR Á KOSTNAÐARVERÐI Á FRÁ VERKSMIÐJU FYRIR ÞIG. 

Þegar þú leitar til okkar þá færð þú kostnaðaráætlun og svo leitum við tilboða hjá verksmiðju Þú greiðir eingöngu  kostnaðarverð frá verksmiðju og þú flytur inn efnið í gegnum okkur á kostnaðarverði.  

Athugið að verð sem reiknivélin sýnir er ekki endanlegt verð og getur verið breytilegt eftir gerð húsa.

ALBYGG:

Við sjáum um alla þætti framkvæmdanna eða  reisum sökklar og reisningu á einingum. (Innifalið er ekki efni í sökkla)​

MEÐBYGG: 

Við sjáum um að reisa einingar á sökkla sem fyrir eru. ​

SJÁLFBYGG: 

Við afhendum einingarnar á byggingastað.

Við leggjum mjög mikið upp úr því að vanda til verka þegar þú leitar  að kostnaðarverði  og þess vegna viljum við fá sem bestar upplýsingar hvað þú ert að leita að.

bottom of page