AFHENDING Í BOÐI
Við bjóðum upp á þrjár mismunandi afhendingaleiðir og afgreiðslu á einingum.

SJÁLFBYGG:
Við sjáum um að reisa einingar á sökkla sem fyrir eren húsin eru ekki klædd að utan eða innan.

MEÐBYGG:
Við sjáum um að reisa einingar á sökkla sem fyrir eru og klárum húsið að utan.

ALBYGG:
Við sjáum um alla þætti framkvæmdanna eða reisum sökklar og reisningu á einingum og klæðum húsið að utan og innan.
Við bjóðum þér...
Kolefnispor byggingarefna
Hér til hliðar má sjá samanburð á byggingarefnum og útreikninga á koefnisspori á hefðbundnu 120m2 einbýlishúsi miða við efnisnotkunn á megin burðarefnum í útvegg.
Viðmið tekur tillit til að búið er að vinna og flytja timbrið til Íslands. Timbur hefur alltaf jákvætt koefnisspor.
Húsagerðir
VIÐ FLYTJUM INN EFNI Á KOSTNAÐARVERÐI Á EININGUM FRÁ VERKSMIÐJU FYRIR ÞIG




1. TEIKNINGAR
Þú kemur með þínar teikningar eða við hönnum og teiknum hús fyrir þig allt eftir þínum óskum.
2. KOSTNAÐARÁÆTLUN
Við gerum kostnaðaráætlun samkvæmt teikningum sem liggja fyrir og miða við afhendingaskilmála sjálfbygg, meðbygg eða albygg.
3. SAMNINGUR
Við fáum endanlegt tilboð frá verksmiðju og þú greiðir kostnaðarverð á efni frá verksmiðju ásamt að greiða okkur þóknun fyrir innflutninginn.
4. AFHENDING
Þú færð húsið afhent samkvæmt þeim afhendingarskilmálum sem samið hefur verið um hverju sinni.
Gluggar og hurðirnar okkar


PRECUT efnispakkar
Getum útvegað allt efni í hús sem er tilsniðið með merktum grindarteikningum ásamt öllu öðru efni sem til þarf til að byggja hús.
Öll grindin kemur tilsniðin og merkt með teikningum. Sjá efnislista HÉR
